Ashirvad frá Brasilíu hefur komið til Íslands þrisvar til að halda ókeypis hugleiðslunámskeið, nú síðast í september 2019. Í þessu myndbandi útskýrir hann aðferðir sínar og hvað hefur hvatt hann til að halda námskeið síðastliðin 20 ár.

Hvernig ég held hugleiðslunámskeið: Ashirvad
Uppfærð