Við í Sri Chinmoy setrinu sameinum hugleiðslu með verkefnum sem veita okkur gleði og þjóna samfélaginu og heiminum. Eitt af verkefnum okkar er Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupið, kyndilboðhlaup sem hefur farið fram í næstum því 160 löndum. Nýverið héldum við 3 daga friðarhlaup í september til að fagna alþjóðlegum friðardegi Sameinuðu Þjóðanna.

Friðarhlaup 2019
Uppfærð