Leið til innri friðar.

Leið til innri friðar.
Við bjóðum upp á mánaðarleg kynningarnámskeið og framhaldsnámskeið í hugleiðslu, sem ávallt er boðið upp á ókeypis.
Við sameinum hugleiðslu með verkefnum sem veita okkur gleði og þjóna samfélaginu og heiminum.
Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.
Stuttmynd frá kvikmyndagerðamanninum Sanjay Rawal um Snatak frá Sri Chinmoy setrinu í Reykjavík