Leið til innri friðar.
Greinar eftirNirbhasa Magee
Hugleiðslutónlist frá liðsmönnum okkar….
Í Sri Chinmoy setrinu í Reykjavík, eru margir hæfileikaríkir tónlistarmenn sem finnst gaman að koma saman til að útsetja og flytja andlega tónlist Sri Chinmoys.
Hvað er hugleiðsla?
,,Þegar við hugleiðum förum við í raun inn í dýpri hluta verundar okkar. Þannig getum við nálgast innri verðmæti okkar.”
Kundalini og orkustöðvarnar
Fjöldi fólks virðist hafa sérstakan áhuga á að kanna orkustöðvarnar og vekja upp kundalini…
Kaffihúsið okkar er tekið inn í “Frægðarhöllina”….
Garðurinn (Ecstasy’s Heart-Garden á ensku) er lítið kaffihús og grænmetisveitingastaður í eigu nemenda Sri Chinmoys.
Hvernig ég held hugleiðslunámskeið: Ashirvad
Ashirvad frá Brasilíu hefur komið til Íslands þrisvar til að halda ókeypis hugleiðslunámskeið…
Friðarhlaup 2019
Við sameinum hugleiðslu með verkefnum sem veita okkur gleði og þjóna samfélaginu og heiminum.
Oneness-Dream í Fríkirkjunni
Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.
Seeker – stuttmynd á RIFF
Stuttmynd frá kvikmyndagerðamanninum Sanjay Rawal um Snatak frá Sri Chinmoy setrinu í Reykjavík