Með hjálp einfaldra æfinga, sem taka einungis fáeinar mínútur á dag, færðu í hendur lykil að leyndardómum og tækifærum sem leynast djúpt innra með þér.
Ókeypis hugleiðslunámskeið fyrir alla
Leið til innri friðar.
Með hjálp einfaldra æfinga, sem taka einungis fáeinar mínútur á dag, færðu í hendur lykil að leyndardómum og tækifærum sem leynast djúpt innra með þér.
Bækur sem eru fáanlegar hjá Sri Chinmoy miðstöðinni…
,,Þegar við hugleiðum förum við í raun inn í dýpri hluta verundar okkar. Þannig getum við nálgast innri verðmæti okkar.”
Við bjóðum upp á mánaðarleg kynningarnámskeið og framhaldsnámskeið í hugleiðslu, sem ávallt er boðið upp á ókeypis.
Fjöldi fólks virðist hafa sérstakan áhuga á að kanna orkustöðvarnar og vekja upp kundalini…
Myndband þetta er frá viðtali við Sri Chinmoy þar sem hann talar um margar hliðar hugleiðslu, andlegt líf og starf sitt í þágu heimsfriðar.
Hér eru nokkrar góðar hugleiðsluæfingar byggðar á aðferðum sem andlegur fræðari okkar, Sri Chinmoy, kenndi okkur.
Leið til innri friðar.
Með vísindalegri, næringarlegri og andlegri þekkingu sem nú má auðveldlega nálgast, getum við flest öðlast langlífi.
Hamingjan er aðeins til staðar í núverandi andartaki.
Í Sri Chinmoy setrinu í Reykjavík, eru margir hæfileikaríkir tónlistarmenn sem finnst gaman að koma saman til að útsetja og flytja andlega tónlist Sri Chinmoys.
Það er eitt sem aðskilur þá sem ná tökum á hugleiðslunni frá þeim sem ekki tekst það.
Garðurinn (Ecstasy’s Heart-Garden á ensku) er lítið kaffihús og grænmetisveitingastaður í eigu nemenda Sri Chinmoys.
Ashirvad frá Brasilíu hefur komið til Íslands þrisvar til að halda ókeypis hugleiðslunámskeið…
Við sameinum hugleiðslu með verkefnum sem veita okkur gleði og þjóna samfélaginu og heiminum.
Karlakórinn Oneness-Dream var stofnaður árið 2011 til að flytja lög eftir Sri Chinmoy á stöðum þar sem fólk kemur saman til trúar- og andlegra iðkana.
Stuttmynd frá kvikmyndagerðamanninum Sanjay Rawal um Snatak frá Sri Chinmoy setrinu í Reykjavík
Hugleiðslutónlist sem má hala niður án endurgjalds. Nokkurt úrval tónlistar sem getur létt þér daginn með því að vekja gleði og vellíðan og hvetja til íhugunar…